Magdalena

Á Kaffistofu Samhjálpar mætti Magdalena Sigurðardóttir skilyrðislausri góðvild og umhyggju á sama tíma og hún var langt leidd í áralangri baráttu við virkan fíknisjúkdóm. Í dag er lífið gott en tilfinningin við að fá heita máltíð, skjól og kærleiksríkt viðmót á Kaffistofunni er nokkuð sem hún gleymir aldrei.

Related posts