Þórir

Á sínum erfiðustu tímum var Þórir Kjartansson heimilislaus og hafðist við í bílakjallara Ráðhúss Reykjavíkur. Hann leitaði til Kaffistofu Samhjálpar á þessum tíma og segir hana einfaldlega vera lífsbjörg fyrir fólk í mikilli þjáningu. Í dag er hann húsvörður í þessu sama Ráðhúsi.

Related posts